20.10.2010 | 16:18
Ekki gráta Arion
Greiningardeildir bankanna eru ekki upp á marga fiskana enda sýndu þær frammistöðu sína fyrir hrun. En sem spunameistarar eru þeir nokkuð góðir. En ég myndi alvarlega vara menn við að taka þær alvarlega þar sem þær vinna jú fyrir bankana og einn tilgangur þeirra er að hafa áhrif á framvindu mála. Það myndi skerpa á gæðum þeirra ef þær kæmu sér upp síðum á netinu þar sem utanaðkomandi gætu bent þeim á eitt og annað sem hætt er við að þeim yfirsjáist eða "túlka ekki alveg rétt".
Fínir sem gott innlegg en ekki beint þeir sem sýnt hafa ábyrg vinnubrögð. Fólk sem höndlar með "sýndarverðmæti" leggja eðlilega oft "sýndarmat" á hlutina.
Séreignarstefnan liðin undir lok? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjum er verið að bjarga bankaþófunum sem stálu hér öllu með aðstoð þessara ríkistjórnar, kemur mér ekki á óvart að niðurstaðan iðri svona eftir tvö ár geta þeir byrjað aftur með peningana okkar sem þeir stálu þeim munar ekkert að geima þá í tvö ár í viðbót.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 18:08
Það mun verða helsta keppikefli íslenskrar alþýðu að nauðga íslenskum bönkum, stjórnkerfinu og stjórnmálamönnum ..
GAZZI11, 30.10.2010 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.