Blekkingarlagfæring

Í nýju gjaldþrotalögunum er látið í veðri vaka að þar sé lokað á þann möguleika að gera fólk að þrælum eins og gert hefur verið í áraraðir. En við skoðun kemur í ljós ákvæði um að kröfuhafi geti með dómi vakið upp kröfuna sína samkvæmt með gömlu fyrningarreglunum. Og þá er nú lítið gagn í nýju lögunum.

Það skemmtilega er blekkingin að þetta sé til að koma í veg fyrir misnotkun á lögunum. En öllum sem lesa 4 málsgrein 250 greinar laga nr 19 1940 er strax ljóst að þetta er til að tryggja ríkinu aðgang að skuldaþrælum.

Merkilegt nokk þá er svo að sjá í fjölmiðlum að það séu ekki stóru ljótu bankarnir sem keyra fólk í gjaldþrot, heldur virðist sem ríkið standi þar á bakvið. Svo við þurfum ekki að kippa okkur upp við að komast að svona útfærslum á "réttarbótum" þrælahaldaranna.


mbl.is Opnað fyrir „taktísk“ gjaldþrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Svik, prettir, lygi og bull eins og annað sem kemur frá svikastjórn Jóhönnu og Steingríms Joð. Og Ögmundur virðist ætla að spila með! Sveiattan!

corvus corax, 22.10.2010 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur Jörundsson

Höfundur

Hlynur Jörundsson
Hlynur Jörundsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband