Athyglisverð framsetning bankans, segir meira en þeir halda

"Fjöldi þeirra hlutabréfa sem myndar stofninn ræðst af hugsanlegri verðmætaaukningu tiltekins hluta eignasafns bankans."

Það er sem sagt búið að taka til hliðar stofnfé í kaupaukakerfissjóðinn.

"Ekkert er hæft í því að starfsmenn fái kaupauka fyrir að ganga hart fram gagnvart skuldurum. Þvert á móti. Framtíðarhagur Landsbankans og þar með verðmæti hlutabréfa í bankanum mun endurspeglast í traustum rekstri fyrirtækja sem vonandi verða viðskiptavinir bankans um langa hríð. Hagur atvinnulífsins og bankans fara því saman að þessu leytinu.”

Skrítið .. ég sé ekkert minnst á einstaklinga ... bara fyrirtæki. Ber að skilja það sem svo að einstaklingar nái ekki einu sinni upp í stöðugildið "skuldari". Er bankinn kannski með aðra skilgreiningu á einstaklingum, þ.e.a.s. lifandi verum en sýndarlögaðilum ?

Hvernig læt ég ... ha ha. Auðvitað eru skuldaþrælar ekki skilgreindir sem "skuldarar" heldur sem "þrælar".


mbl.is Ekkert kaupaukakerfi tekið upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hnaut einmitt um þessa merkilegu þversögn. Stendur alls ekki til en stendur samt til. Þetta lið lifir í einhverskonar sápukúlu þar sem röleysan meikar sens.

Jón Steinar Ragnarsson, 17.3.2010 kl. 06:39

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við megum ekki láta þá komast upp með þetta!

Sigurður Haraldsson, 21.3.2010 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur Jörundsson

Höfundur

Hlynur Jörundsson
Hlynur Jörundsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 797

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband