23.6.2011 | 14:07
Eigum við líka að fara í talnaleiki til blekkingar ?
"Mat íbúðarhúsnæðis 2012 byggist á yfir 34.000 kaupsamningum frá júlí 2005 til apríl 2011. Fasteignamarkaðurinn er greinilega að taka við sér á ný eftir hrun. Til marks um það er að um 800 kaupsamningar voru gerðir á fyrsta ársfjórðungi 2009, um 1.000 á fyrsta ársfjórðungi 2010 og um 1.300 á fyrsta ársfjórðungi 2011."
Jamm gefum okkur að fyrsti ársfjórðungur sýni heildarmynd þá er
2009 3200
2010 4000
2011 1300 (5200)
En að meðaltali fyrir 2005, 2006, 2007 og 2008 er 34.000 - 8.500 /3.25 = 7846
Jamm bullandi uppsveifla í fasteignasölu og búin að ná 66 % af því sem var í góðærinu !!!
Erhm ... kannski menn ættu að hætta að leika sér með tölur og skoða það sem er undirliggjandi en ef fasteignamat er byggt á þessum nótum þá er það ansi mikil steypa.
![]() |
Fasteignamat hækkar um 6,8% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langar að vita hverjir eru að kaupa. Mjög líklega eru það leppar bankana sjálfra, sem eru að reyna að skrúfa upp einhverja veltu í von um að lífga markaðinn. Þeir halda að 2007 hafi bara horfið tímabundið og muni koma aftur innan skamms eins og frelsarinn sjálfur er ávallt handan við hornið. Að dömpa prísum til að auka sölu er ekki inni í myndinni.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.6.2011 kl. 15:07
Spurning, hvernig er aftur 110% leiðin, hærra verð minni afskriftir, er það ekki?
Brynjar Þór Guðmundsson, 23.6.2011 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.