21.6.2011 | 16:39
Stuttur leikþáttur
Merkilegt hvað svona stuttþáttaseríur á elleftu stundu geta virkað vel.
Nú hefur SAASÍ sýnt að ríkisstjórnin sé stór og sterk og gert þeim þannig greiða sem þeir auðvitað endurgjalda í kvótamálunum.
Trúir virkilega einhver að SAASÍ vilji missa langtíma handónýtan samning og hafi uppgötvað í gær að ríkið myndi ekki standa við loforðin og yfirlýsingarnar frekar en SAASÍ ? Eða hikstuðu við að falla frá samningum ef þeir væru þeim ekki í hag ?
Eða ríkisstjórninni ókunnugt um svona leikþætti ?
Það þarf þá einhver nálægur að vekja viðkomandi ... 3 ára + svefn er óhollur fyrir líkamann.
Staðfesta kjarasamning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 972
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...já en það á að leggja vegi...verst að æ færrri hafa efni á að keyra þá vegna bensínverðs og vegtolla...og svo þurfa sífellt færri að nota þá þegar stórfækkar á landsbyggðinni vegna kvótabrasks og tilræða stjórnvalda við ferðaþjónustu. ásamt fjandskap við erlenda fjárfesta. Hvaða arðsemi eiga þessir vegir að skila þegar engin fjárfesting er í gangi, sem þyrfti á greiðum samgöngum að halda? Hvað á að gera þega búið er að leggja þessa vegi? Þessi leikþáttur er harmleikur. Írónískur leikur Jógrímu blekkir ekki öreigana, sem brýna fallöxina sem aldrei fyrr.
Almenningur (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.