9.11.2010 | 15:16
Flétta ?
Eitthvað segir mér að það þurfi smá yfirlegu yfir þessarri fléttu til að sjá hvað raunverlega er í gangi. Með því að "kaup" útistandandi skuldarbréf þá lækkar skuldastaðan.
Erh ... bjuggum við til peninga úr engu ?
Erh..... lífeyrirsjóðirnir keypt af Avens B.V. samkvæmt þessu með milligöngu ríkisins.
Erh .. hægri vasi að framan yfir í vinstri vasann að aftan.
"Í svari Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, segir að kaupin hafi farið fram í maí sl. og hafi verið á öllum útistandandi skuldabréfum félagsins Avens B.V.."
Og hvaðan kom peningurinn fyrir kaupunum ?
Ó já 402 milljóna Euro skuldabréf til 15 ára
Og þá fáum við út lækkaða skuldarstöðu ?
Skuldastaða þjóðarbúsins lækkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.