Er þá ekki um að gera að drífa í málum ?

Menn gleyma því að lögin sem kæra þarf eftir eru ekki neitt hönnuð til að taka á svona málum. Og í öðru lagi þá er ljóst að fjöldi mála kemur aldrei inn á borðið hjá sérstökum, hann tefst í rannsóknum vegna skorts á gögnum og svo vilja menn líta framhjá því að þetta eru ekki einföld innbrots og þjófnaðarmál og geta þau nú verið nógu snúin.

 

Ég get vel skilið að Atla sé farið að lengja eftir útgáfunum, hann gæti flýtt fyrir með því að drífa í gegn skýrari lagagreinar en 70 ára gamla löggjöf. Bara svona tillaga, Atli minn.


mbl.is Farið að lengja eftir ákærum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góð tillaga neyðarlög gegn þjófum útrásarinnar og þó fyrr hefði verið! Vilja skortir hjá þessum landráðamönnum sem hér stjórna!

Sigurður Haraldsson, 26.10.2010 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur Jörundsson

Höfundur

Hlynur Jörundsson
Hlynur Jörundsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband