17.10.2010 | 07:09
SFO er að gera hvað ???
"Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar er að rannsaka starfsemi Kaupþings í Bretlandi vegna ásakana um markaðsmisnotkun og gríðarlegar lánveitingar til helstu hluthafa bankans. "
Þetta er ekki sama og ;
"Kaupthing and its former directors are still facing separate inquiries from the Serious Fraud Office and Icelandic authorities over allegations of market abuse and excessive loans to related parties."
Ef SFO gat ekki yfirheyrt Sigurð fyrir hönd Sérstaks Saksóknara er ljóst að þeir eru ekki að rannsaka sömu þætti og þá er auðvitað spurning :
Hvað er SFO að rannsaka ?
Allavega ekki Deutsch Bank, Kaupþing, Holly Beach, Trentvis og 500 M evru sveifluna ... eða hvað ?
Þessar leynirannsóknir eru orðnar svolítið mikið þreyttar því það skilar sér greinilega ekkert úr þeim. Og ef við tökum það með að á Bretlandi eru lög um fjármálaspillingu og markaðsmisnotkun og málarmyndarsamninga en engin hér nema veik tilvísun í augunarbrotalöggjöfinni og 70 ára gamlar greinar í 248, 249 og 250 gr. laga nr. 19 1940 þá er ekki um auðugan garð að gresja ef bretinn er að draga okkur á ansnaeyrunum eins og ríkisstjórnin okkar dregur almenning á asnaeyrunum.
Sagðir íhuga tilboð breska fjármálaeftirlitsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.