1.10.2010 | 21:24
Þetta beinist ekki endilega frekar að ríkisstjórninni en stjórnmálunum í heild sinni, sem fólk er óánægt með og telur að hafi ekki staðið sig
Ég verð víst að leiðrétta þig Steingrímur, þetta snýr að því að ríkisstjórnin vernda fjármálaspillingu, stjórnunarspillingu, sker niður í velferðakerfinu og hækkar skatta og segir í leiðinni að vel gangi að vinna sig út úr vandanum.
Ég segi nú bara eins og litlu börnin : "Heyrðu manni ... ertu klikk ?"
Óánægja vegna skuldavanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.