1.10.2010 | 16:34
Blessaður karlinn
Sem sannur pólítíkus þá lítur hann fram hjá því að viðvera 2000 manna fyrir framan Alþingihúsið og eggjakast sýnir ástand í þjóðfélaginu. Á sannan hátt sjálfhverfungsins er þetta útskýrt fyrir sjálfum honum sem smár hópur öfgafullra einstklinga sem kalla á óframkvæmanlega hluti.
Hvar er raunveruleikaskyn Róberts Marshall .... í pontu Alþingis eða í lífi fólksins í landinu ?
Ekki til farsælda ef reiðin ræður för | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaurinn er klikkaður, menn virðast geggjast við það eitt að verða þingmenn.
Róbert, og fjórflokkar verða að hverfa úr stjórnmálum íslands...
DoctorE (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.