13.6.2010 | 15:03
Einn af betri bröndurunum í lagasetningu
Í nýju lögunum á að banna að lána aðilum fé til kaupa í fyrirtæki lánaveitanda með veði í keyptum bréfum. Svona í ljósi að þetta eru sýndarviðskifti og hafa þann einn tilgang að blekkja er það verulega furðulegt að menn ætli að láta þessi viðskiftasvik ganga í gegn án refsinga né sekta með lagasetningu um að það sé ólöglegt sem er nú þegar ólöglegt. Sýndarviðskifti og blekkingar í viðskiftum eru nú þegar ólögleg svo hvað eru menn að reyna sópa undir teppið. Eigin sekt ???
Fáum við kannski næst lög um að það sé bannað að taka eigur annarra úr húseign þeirra á þeim grunni að þetta séu eigur þess sem tekur þær ? Vá, ég vissi að Íslendinga eru hamingjusamasta þjóð í heimi en greinilegt að hamingjusömustu aðlilarnir í heimi eru þingmenn.
Bann við láni með veði í eigin bréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.