12.5.2010 | 15:56
Kroll stendur fyrir sínu
Það er öllum aðilum með smá skynsemi ljóst hverjir ráða ferðinni hjá slitastjórn Glitnis. Það er auðvitað Kroll. Þeirra mottó er sókn er besta vörn. Væri óskandi að slitastjórnin færi frá og léti Kroll bara sjá um þetta. Enda fá þeir laun fyrir að sitja í nefndinni og lítið annað. Verst að hinir bankarnir eru ekki líka með fagmenn við stýrið.
Slitastjórn með blaðamannafund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kroll hafa reynsluna, þeir voru m.a. fengnir til að hafa uppi á leynireikningum Saddams Hussein eftir fyrra stríð Bandaríkjamanna við hann.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2010 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.