17.3.2010 | 22:27
Er ekki sumt nýtt .... nýr skattstofn ?
Ég sá ekki ástæðu nema til að hlaupa yfir tillögur ríkisstjórnarinnar þar sem eins og samtök lánþega segja ... er lítið nýtt í þessum tillögum. En þó gat mér ekki varist bros að sjá að :
"Hóflegar skuldbreytingar verða skattfrjálsar en stórfelldar niðurfellingar skattlagðar."
Og hver mun nú meta hvað er hóflegt. Það segir sig sjálft að ef það á að leysa vandamál vegna greyðslubyrði þá er skattlagning niðurfellingar einungis tilfærsla á viðtakenda skuldarinnar.
Ríkið ætlar sem sagt að græða á dílnum hvað sem tautar og raular. Enda má búast við að ríkið þurfi að fara standa í verulegum kostnaði við að styrkja bankana vegna væntanlegs taps vegna niðurfellinga ... erh ... hvaða rugl er þetta í mönnum.
Harma máttleysi stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er vonlaust við erum gjaldþrota!
Sigurður Haraldsson, 18.3.2010 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.