13.3.2010 | 16:10
Tímabundið afnám dráttarvaxta
Hugmyndin er góð. Hefði átt að koma fram miklu fyrr .... en... hún er bara morfín á verkina.
Það góða við hana er að hún gefur ráðrúm til að lækna sjúklinginn áður en hann er dauður, það slæma er að stjórnmálamenn munu án vafa benda á hana og segja : " Við gáfum ykkur eftir dráttarvextina, hvern djöfullinn viljið þið eiginlega .... sanngirni ?"
Það er ánægjulegt að sjá að sársaukaveinin í þjóðfélaginu hafa allavega truflað svefró stjórnmálamanna.
Vill afnema dráttarvexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hlynur Jörundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nákvæmlega eitthvað svona sem þarf núna. Eitthvað sem kikkar inn STRAX.
Og sjúklingurinn er svona hætt kominn einfaldlega vegna þess að læknarnir fóru í golftúr um Evrópusambandið.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.3.2010 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.