Staðlaðir & Fátækir

Það hefur stundum verið grínast með S&P vegna nafnsins en þeir eru ekkert grín.

Það alvarlega í málinu er að þetta matsfyrirtæki hefur ekki sýnt neina sérstaka hæfileika í að stjórna sínum eigin fjármálum svo hvern fjandann eru þeir að segjast geta séð hluti fyrir. Þeim hefði verið nær að gefa hver öðrum ráðgjöf, S&P og Moody og Dun&Bradstreet.

Til þess að ráðleggja öðrum þurfa menn að sýna að þeir séu hæfir til að hafa stjórn á eigin málum.

Burt með þá.


mbl.is S&P varar skuldsett ríki við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

Standards are poor er nýja nafnið þeirra.

Ellert Júlíusson, 26.2.2010 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur Jörundsson

Höfundur

Hlynur Jörundsson
Hlynur Jörundsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband