Þetta er nánast eins og að horfa inn í postulínsbúð þar sem óð fílahjörð hefur leikið lausum hala,“ sagði Vilmundur.

Sem sýnir best hversu fáránlega lélegar upplýsingar menn byggja á þegar þeir eru með yfirlýsingar. Það hefur verið rekin fílahjörð á fullu gegnum rekkaverk full af postulíni og brothættum hlutum, bara til að kanna hvað skeði. Merkilegt nokk brotnaði minna en þegar hópur manna var látinn hlaupa gegnum sama rekkaverk.

Skattkerfið var spillt, það er bara aðeins spilltara. Og besta vörnin gegn svikum er að forráðamenn fyrirtækja séu gerðir ábyrgir fyrir skuldum fyrirtækjanna sem þeir reka. Þetta veit Vilmundur en hann veit líka að þá geta menn ekki lengur rekið rýtinginn í bak samborgara sinna og grætt á því.


mbl.is „Lýsa ótrúlegri vanþekkingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur Jörundsson

Höfundur

Hlynur Jörundsson
Hlynur Jörundsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband