Blinda gestsaugað

"Hann segir að smæð samfélagsins hafi ef til vill gert enn brýnna en ella að leyna hlutunum, sérhver barnapía og húsvörður þekki [hlutfallslega] svo marga að hún eða hann geti sennilega staðið fyrir áhlaupi á banka á Íslandi."

 

Hér opinberar hinn "virti" höfundur vanþekkingu sína og heimsku. Jú, þú getur ekki gert áhlaup á banka nema þú hafir áhrif á nægan fjölda fjármagnseigenda til að það hafi áhrif. Og staðreyndin er að innistæður íslendinga voru hlutfallslega svo litlar í dæminu að það skifti varla máli.

Stóru fjármagnseigendunum var staðan fullljós enda forðuð þeir sínu.

Það voru hluthafarnir sem hefðu getað gert bankanum illt með sölu á hlutabréfunum en leikreglurnar eru þær að það má ekki leyna þá staðreyndum. Þá á ég auðvitað við í siðmenntuðum löndum.

Hverjir eru kröfuhafar í föllnu bönkunum ... jú, útlendingar ... svo ég vísa til umælanna hér fyrir ofan.

Christopher ætti stundum að kynna sér málin áður en hann byrjar.


mbl.is ,,Hefndarþorsti og eftiráspeki"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Góð ábending.

Theódór Norðkvist, 6.10.2010 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur Jörundsson

Höfundur

Hlynur Jörundsson
Hlynur Jörundsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 772

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband